Danshátið i Hrísey 17. ágúst

Danshátíð í Hrísey
Danshátíð í Hrísey

Laugardaginn 17. ágúst verður danshátíð í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey.  

Fram koma Rúnar Þór og Trap, Danshljómsveit Friðjóns og Hljómsveit Pálma Stefánssonar.

Fjörið byrjar kl 17:00 og stendur til miðnættis, tilvalið að taka fram dansskóna og rifja upp gamla takta. 

Miðaverð 3.500 kr, hægt er að panta miða á hrisey@hrisey.net

Nánari upplýsingar í símar 867-5655 Ingimar.