Fermingarmessa

Laugardaginn 19.maí kl. 13.00 verður fermd í Hríseyjarkirkju:
Dísella Carmen Hermannsdóttir
Sr. Oddur Bjarni þjónar og Snorri Guðvarðar annast tónlistina.

Það eru allir hjartanlega velkomnir í þessa messu, enda gott og gleðilegt að söfnuðurinn samgleðjist fermingarbarninu á jafn stórum degi.

Við óskum þessari glæsilegu stúlku allrar gæfu og guðs blessunar

Sérarnir