Hríseyjarhátíð 2016

Senn líður að Hríseyjarhátíð, dagskráin er orðin klár og kemur í loftið von bráðar. Meðal þeirra sem fram koma eru Eyþór Ingi, Hermann Arason, The Bad Hyms frá Kanada og ýmsir fleiri. Hátíðin hefst með kaffi í görðum á föstudeginum og langar okkur til að biðja húseigendur að gera nú þorpið okkar skemmtilega skrautlegt með fánum, seríum, blöðrum og öðru skemmtilegu skrauti. Óvissuferðirnar verða á sínum stað á föstudeginum líka.

Sjá auglýsingu