Hríseyjarhátíð 2019

Hríseyjarhátíð
Hríseyjarhátíð

Þetta er allt að skýrast, hér kemur dagskráin en ekki alveg endanleg samt. 

Á laugardeginum verða ýmis tónlistaratriði á sviðinu og munu Binni D og Pétur Guð koma fram og einnig rapparinn Spiceman. Á kvöldvökunni verða það Bjartmar Guðlaugsson og Anton Líni sem sjá um skemmtunina.