Meindýravarnir Norðurlands

Meindýravarnir Norðurlands er þjónustufyrirtæki á sviði meindýravarna, meindýraeyðinga og garðaúðunar. Einnig tökum við að okkur eyðingu á vargfugli, mink og ref fyrir bændur og sveitarfélög. Mengun sem og meindýr í matvælum, á heimilum eða á vinnustöðum getur verið hættuleg heilsu manna, en með viðurkenndum forvarnarbúnaði og faglegri þjónustu á sviði forvarna gegn meindýrum, má verulega minnka líkur á eigna- og heilsutjóni, og í sumum tilfellum koma í veg fyrir þau. Við höfum ávallt gott úrval forvarnarbúnaðar tiltækan og skjót viðbrögð á neyðarstundu, allan sólarhringinn. Við erum með ráðgjöf varðandi rétta notkun og staðsetningu forvarnarbúnaða gegn meindýrum. Við bjóðum upp á gott úrval af viðurkenndum efnum og búnaði gegn meindýrum til að nota í matvælaiðnaði sem og á öðrum þeim stöðum sem þurfa á meindýravörnum að halda.

Við verðum í Hrísey 10. júní og úðum fyrir flugum og köngulóm. Pantanir í síma 8934697meindyravarnir