Sjómannadagskaffi 2018

Kæru Hríseyingar .
Nú líður senn að Sjómannadegi sem haldinn verður hátíðlegur 3.júní nk. Kaffihlaðborð hefur verið fastur liður í mörg ár og því leitum við til ykkar sem vilja baka og viðhalda þessari skemmtilegu hefð. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu Björk í síma 8669490 eða sendið skilaboð á Fb.
Með von um góðar undirtektir.

Nefndin.