Fréttir

Góður gestur í Hríseyjarskóla.

Listakonan Amanda Maciel Antunes sem dvelur í Gamla – Skóla kom og heilsaði upp á nemendur í hreyfi-stundar tíma í síðustu viku.
Lesa meira

Guðþjónusta í Hríseyjarkirkju 14. október kl. 20.00.

Guðþjónusta verður haldin sunnudagskvöldið 14. október kl. 20.00.
Lesa meira

Listasýning í Sæborg laugardaginn 22. september

Listamenn í Gamla skóla sýna í Sæborg laugardaginn 22. september kl. 14:00-17:00.
Lesa meira

Tilkynning frá Norðurorku

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í Hrísey á morgun miðvikudaginn 05.09.2018. Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Lokað þriðjudag 4. og miðvikudag 5. september vegna viðhalds. Opið á fimmtudag á venjulegum tíma.
Lesa meira

Hátíðarguðþjónusta

Sunnudaginn 26. ágúst eru liðin 90 ár frá vígslu fallegu kirkjunnar okkar í Hrísey. Af því tilefni verður blásið til hátíðarguðþjónustu á afmælisdeginum kl. 14.00.
Lesa meira

Lokað á Verbúðinni 66 sunnudaginn 19. ágúst

Lokað vegna starfsmannaferðar.
Lesa meira

Listahátíð Rösk í Hrísey

Föstudaginn 3. ágúst hefst listahátíð Rösk við Sæborg kl. 17.00.
Lesa meira

Brynjólfshús Eyjakaffi

Laugardagurinn 28 júlí verður síðasti opnunar dagur sumarsins hjá Eyjakaffi. Takk fyrir okkur kveðja Biggi og Sigga Lína
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2018

Hér má sjá auglýsingu Hríseyjarhátíðar eins og hún birtist í N4 dagskránni á morgun. Dagskráin á laugardeginum hefst kl. 13.00 með kaffisölu kvenfélagsins og rúllar svo bara yfir daginn til kl. 17.00, einstök atriði eru ekki tímasett. ATHUGIÐ að hópakstur dráttarvéla er kl. 17.00 í ár ekki 18.30.
Lesa meira