JörundarhúsJörundarhús stendur á sjávarlóð við Austurveg 10. Húsið rúmar 7-10 manns í gistingu,tvö baðherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarpshol.  Sólverönd er  sjávarmegin, þar semgott er að grilla og njóta nærveru fuglanna og hafsins. Frá höfninni er um 5 mínútnagangur að húsinu. Fyrirspurnir má senda á hildurjonsdottir@outlook.com eða í síma 8988551.

Velkomin í krúttlega húsið okkar, Hildur og Sigmundur.