Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar 7. júní

Miðvikudaginn 7. júní kl. 16.00 í Hlein.

Bæjarstjóri og fulltrúar frá Akureyrarbæ mæta á fundinn. Fjölmennum og tökum þátt í umræðunni.

Kosið verður í Hverfisráð fyrir næsta starfsár.

Þeir sem vilja gefa kost á sér til setu í ráðinu tilkynni það með tölvupósti á netfangið: lindamaria@akureyri.is  eða til Lindu Maríu í síma 891-7293 fyrir þriðjudaginn 6. júní .

Hverfisráðið.