Frisbígolfmót í Hrísey 21. apríl

Frisbígolffélag Akureyrar ætlar þann 21 apríl að halda Frisbígolfmót í Hrísey.
Öllum er velkomið að taka þátt en keppt verður í 2 Flokkum.
A og B flokk og er (A flokkur) fyrir vanari spilara, og (B Flokkur) fyrir styttra komna og byrjendur.

Skráning er hafin í mótið á Vefsíðunni 
https://discgolfmetrix.com/?u=scorecard&ID=610431 en Skráningarfrestur er til 20 apríl. 
Keppnisgjald 1500kr en 12 ára og yngri keppa frítt.
en ATH það kostar líka í Hríseyjarferjuna frá Árskógsandi og er innifalið í því ferð í land aftur.