Grautardagur í Hlein laugardaginn 1. apríl

Þá er komið að aprílgraut laugardaginn 1. apríl. Sjáumst hress í hádeginu og borðum saman graut og slátur bæði nýtt og ónýtt í Hlein.