Íbúafundur í Hrísey í tengslum við byggðaþróunarverkefnið Hrísey, perla Eyjafjarðar.

Blásið er til íbúafundar í Hrísey í tengslum við byggðaþróunarverkefnið Hrísey, perla Eyjafjarðar.
Fundurinn hefst kl 18:00 og boðið verður upp á léttar veitingar á meðan á honum stendur.

Við hvetjum íbúa til að mæta enda er þátttaka þeirra forsenda velgengni verkefnisins.