Berg

 

 

Berg

Berg

Húsið er byggt 1937 af Skafta Sigurðssyni.

1935 - Skafti Sigurðsson og fjölskylda.
1950 - Eiður Indriðason, Snorri Jónsson og fjölskyldur.
1960 - Eiður Indriðason og fjölskylda.
1970 - Eiður Indriðason og fjölskylda.
1974 - Halldór Guðlaugsson og fjölskylda.
1978 - Guðmundur Sverrisson og fjölskylda
1980 - Vilhjálmur Ólafsson og Birgitta Antonsdóttir og börn.
1992 - Guðmundur Gíslason og Harpa Smáradóttir og börn.
1996 - Júlíus Stefánsson og Sigrún Ólöf Karlsdóttir

Berg stendur við Hólabraut. Eftir að Vilhjálmur og Birgitta bjuggu á Bergi eignaðist Björk ehf húsið og gerði það upp. Júlíus og fjölskylda búa í húsinu til ársins 2001. Í dag eru eigendur hússins Matthildur Sigurjónsdóttir dætur hennar og fjölskyldur.