Hverfisráð

Hverfisráð Hríseyjar er, skv. samþykkt um hverfisráðin í Hrísey og Grímsey, ráðgefandi um málefni Hríseyjar gagnvart bæjarstjórn Akureyrar, fastanefndum hennar og embættismönnum. Hverfisráð gerir ef þurfa þykir tillögur til bæjarstjórnar Akureyrar, fastanefnda eða embættismanna um málefni Hríseyjar

Sjá einnig á vef Akureyrarbæjar.

Nýtt hverfisráð kosið á aðalfundi 24. maí 2022

Aðalmenn

Ingólfur Sigfússon
Júlía Mist Almarsdóttir
Narfi Freyr Narfason

Varamenn:
Gestur Leó Gíslason
Linda María Ásgeirsdóttir
Kristinn Frímann Árnason 

Netfang hverfisráðs er hverfisradhriseyjar[hjá]akureyri.is

Fundargerðir hverfisráðs

Fundargerðir Hverfisráðs Hríseyjar eru aðgengilegar á vef Akureyrarbæjar, akureyri.is