Húsin í Hrísey

Á þessari síðu munu myndir og upplýsingar um húsin birtast.
Húsin verða ekki sett inn í neinni sérstakri röð. Við biðjum ykkur endilega að hafa samband ef þið eruð með athugasemdir eða einhverjar aðrar upplýsingar um húsin.
Við erum að notast við manntöl fram til 1970 og það er alveg ljóst að einhverjar upplýsingar vantar eftir það.
Við munum að sjálfsögðu leita allra leiða til að fá þær upplýsingar.
Vinsamlegast fylgist með og látið í ykkur heyra.


Smellið á nafnið á húsinu.

Sólbakki                         Stekkjarnef

Kelahús                         Guðmundarhús

Lambhagi                      Holt

Sólvangur

Mangahús

Móberg

Berg

Bára

Þorvaldshús

Sólvellir

Tjörn

Hamar

Alda

Akur