Upplýsingamiðstöð

Í Húsi Hákarla-Jörundar rekur Ferðamálafélag Hríseyjar upplýsingamiðstöð.

Opið alla daga kl. 14:00 - 17:00 frá 1. júní - 21. ágúst 2023 og þar fyrir utan eftir samkomulagi.

Fyrir nánari upplysingar hafið samband á netfangið hrisey@hrisey.is