Þorvaldshús


Þorvaldshús

Þorvaldshús

Húsið er byggt um 1905 af Jóni Einarssyni.

1905-1908 Jón Einarsson og fjölskylda. 
1908-1915 Jón Benediktsson og fjölskylda.
1915-1941 Þorvaldur Jónsson og fjölskylda.
1941-1956 Kristinn Tr. Þorvaldsson og fjölskylda. 
1956-1989 Albert Þorvaldsson og fjölskylda.


Húsið stendur við Hólabraut 5. Albert Þorvaldsson og Ingveldur Gunnarsdóttir fluttu úr húsinu árið 1989, þá leigði Hríseyjarhreppur húsið fyrir kennara. Húsið er í dag í eigu Sigurðs M. Albertssonar læknis á Akureyri.