Tjörn

 

Tjörn

Tjörn

Byggt um 1930 af Einari Jóhannssyni og sonum hans.

1930-1934 - Einarshús - Einar Jóhannsson og fjölskylda.
1940-1948 - Tjörn - Svanberg Einarsson og fjölskylda.
1948 - Tjörn - Garðar Sigurpálsson og fjölskylda.
1997-2011 -Tjörn - Þröstur Jóhannsson og fjölskylda.
2012-2015 - Júlíus F. Theódórsson og fjölskylda.
2017 - Ómar Þór Guðmundsson.


Húsið stendur við Norðurveg 4.
Húsið eyðilagðist í jarðskjálftanum 1934 það var rifið alveg niður og var viðurinn úr húsinu notaður í byggingu annara húsa í eynni. Strax var reist annað hús á grunninum. Garðar Sigurpálsson og Ósk Hallsdóttir bjuggu lengst af í húsinu. Húsið er í eigu Ómars Þórs Guðmundssonar í dag en hann keypti húsið haustið 2017.