Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Jörundar

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Jörundar verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20:00 í húsi sveitarinnar.

Dagskrá:

Ársreikningur
Skýrsla formanns
Kosningar
Önnur mál.