Árshátíð Hríseyjarskóla

Við hvetjum Hríseyinga og aðra gesti til þess að koma á árshátíð Hríseyjarskóla.

Nemendur leik og grunnskóla stíga á stokk og eftir sýninguna verður glæsilegt kaffihlaðborð.