Eitthvað fyrir alla hjá UMF Narfa

Frábær og gjaldfrjáls dagskrá
Frábær og gjaldfrjáls dagskrá

Ungmennafélagið hefur auglýst fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem gildir fram að vori.

Er dagskráin gjaldfrjáls svo það er bara að mæta með bros á vör.