Fallhlífarstökkvarar á Hríseyjarhátíð

Fyrirhugað er að rúmlega tuttugu fallhlífarstökkvarar frá Íslandi og Bandaríkjunum lendi á Hátíðarsvæðinu um kvöldmatarleytið. Horfum til himins og fjölmennum á svæðið til að taka á móti þeim.