Hagnýtar upplýsingar fyrir hátíðirnar

Hér eru allar helstu upplýsingar fyrir Hríseyinga og gesti að hafa í huga yfir jólahátíðirnar. Það borgar sig líka að fylgjast vel með viðburðardagatalinu hér á síðunni, því í jafn fjörugu samfélagi og Hrísey er aldrei að vita hvort eitthvað bætist við!

 

Hríseyjarbúðin

 

Hríseyjarferjan

 

Íþróttamiðstöð

 

Ungmennafélagið Narfi

 

Hríseyjarkirkja

 

Björgunarsveit Hríseyjar

 

Verbúðin 66