Hríseyjahátíð 2023 dagskrá

Hríseyjarhátíð
Hríseyjarhátíð

Fimmtudagur 6. júlí

Karóki í Sæborg kl. 21.00 í umsjá Lukkukvenna 

Föstudagur 7. júlí

Kaffi í görðum kl. 15.00 - 18.00: Lukka, Kelahús, Jörundarhús og Júlíusarhús
Klukkustrengjaheimilið og Sultusjoppan Miðbraut 11, opið kl. 15.00 - 18.00
Óvissuferð barna kl. 18.00 í boði Ungmennafélagsins Narfa
Óvissuferð 13 -17 ára kl. 18.00 í boði Ungmennafélagsins Narfa
Óvissuferð 18 ára og eldri kl. 21.30. Verð: 5.000 kr.

Laugardagur 8. júlí

Dagskrá hefst kl. 13.00
Rabarbarahátíð á Klukkustrengja heimilinu, Miðbraut 11, opið kl. 13.00 - 16.00
Kaffisala kvenfélagsins kl. 14.00 - 17.00
Leiktæki og sprell á Hátíðarsvæði:
Benedikt búálfur og Dídí mannabarn koma í heimsókn
Stúlli og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmonikkuleikari
Ratleikur kl. 16.30
Hópakstur dráttarvéla kl. 18.00
Kvöldvaka kl. 21.00 - Kalli Örvars og ýmsir karakterar sem honum fylgja ásamt undirleikara, okkar eigin Siggi Gunnars kemur við.
Varðeldur og brekkusöngur með Kidda Árna og Ómari Hlyns 
Dj Siggi Gunnars stýrir dansleik undir berum himni á sviðinu eftir brekkusöng.

Gallerí Perla:
Föstudag: 12.30 -17.00
Laugardag: 12.30 -17.00
Sunnudag: 12.30 -17.00

Hríseyjarbúðin:
Föstudagur: 12.00 - 21.00
Laugardagur: 12.00 - 24.00
Sunnudagur: 12.00 -17.00

Sundlaugin:
Föstudagur: 10.30 - 19.00
Laugardagur: 10.30 - 17.00
Sunnudagur: 10.30 -17.00

Verbúðin 66:
Föstudagur: frá kl. 13.00
Laugardagur: frá kl. 13.00
Sunnudagur: frá kl. 13.00 - 20.00

Hríseyjarferjan Sævar:

Frá Hrísey Frá Árskógssandi
09:00        09:30
11:00        11:30
13:00        13:30
15:00        15:30
17:00        17:30
19:00        19:30
21:00        21:30
23:00        23:30