Hríseyjarferjan Sævar fer í viðhald

Hríseyjarferjan Sævar 
(Mynd, Unnur Sæmundsdóttir)
Hríseyjarferjan Sævar
(Mynd, Unnur Sæmundsdóttir)

Mánudaginn 23.október fer Sævar í smá viðhald til Akureyrar.

Reiknað er með að það taki um þrjá daga. Mun Konsúll leysa ferjuna af og því verður ekki hægt að hífa þessa daga.

Kv. Andey ehf.