Hvað er að gerast á samfélagsmiðlum?

Við viljum hvetja lesendur til þess að kíkja á samfélagsmiðlana okkar þar sem fastir liðir á fimmtudögum eru -Fortíðar fimmtudagar-.

Við fáum svipmyndir frá Hrísey og af Hríseyingum og rifjum upp gömlu góðu dagna. Á þriðjudögum beinum við athyglinni að nútímanum og kynnumst Hríseyingum í dag.

Þess fyrir utan birtast myndir, fréttir og allskyns fróleikur í "story" bæði á Facebook og Instagram. 

 

Hver eða hvað er í fortíðar fimmtudegi í dag?

Hrísey á Instagram