ÍBÚAÞING
04.12.2008
Íbúaþing verður haldið fimmtudaginn 4. des. 2008 kl. 17:00 í Hlein. Á fundinn koma bæjarstjóri Akureyrar, fulltrúar frá umhverfisnefnd og fulltrúi frá almannaheillanefnd.Dagskrá:1. Ávarp bæjarstjóra2. Kosning í Hverfisráð3. Kynntar aðgerðir gegn skógarkerfil og öðrum óæskilegum gróðri4. Kynning á almannaheillanefnd5. Önnur málÞeir sem vilja gefa kost á sér í Hverfisráð á næsta starfsári tilkynni sig á skrifstofuna í Hrísey sími: 466-1762 fyrir hádegi á fimmtudag eða í tölvupósti á hriseyak@simnet.isHverfisráð Hríseyjar