Jólaopnun og flugeldasala um jól og áramót 2021

Jólaopnun 2021


Hríseyjarbúðin

19. desember sunnudagur : 13:00 -16:00
23. desember Þorláksmessa: 12:00 -13:00 + 16:00 - 22:00
24. desember aðfangadagur: 10:00 - 12:00
25. desember jóladagur: Lokað
26. desember annar í jólum: Lokað
31. desember gamlársdagur: 10:00 - 12:00
1. janúar: Lokað
2. janúar: Lokað vörutalning
Aðra dag er venjuleg opnun.

Sjálfsafgreiðsluskúrinn við búðina er opinn 24/7.

Íþróttamiðstöð og sundlaug.

21. – 22. desember kl. 15:00 – 19:00
Þorláksmessa 23.desember - Lokað
Aðfangadagur 24. desember - Lokað
Jóladagur 25. desember - Lokað
Annar í jólum 26. desember - Lokað
28. – 30. desember kl. 15:00 – 19:00
Gamlársdagur 31. desember - Lokað
Nýársdagur 1. janúar - Lokað
2. janúar kl. 13:00 – 16:00

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar

 28. – 31. desember í húsnæði sveitarinnar að Ægisgötu 13.
Opið frá kl. 16:00 – 20:00 þriðjudag – fimmtuudag, kl. 11:00 – 14:00 á gamlársdag og 6. janúar kl. 12:00 - 16:00.