Leiðalýsing

Fallegt veður var laugardaginn 6. desember þegar kveikt var á leiðalýsingunni í kirkjugarðinum. Að venju flutti séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir hugvekju og kirkjukórinn söng af sinni alkunnu lyst. Skoðið myndirnar