Lokað fyrir heitt vatn í hluta Hríseyjar

Lokun á heitu vatni verður á þessum hluta við Austurveg
Lokun á heitu vatni verður á þessum hluta við Austurveg

Norðurorka hefur sent frá sér tilkynningu um að lokað verði fyrir heitt vatn í hluta Austurvegar föstudaginn 22.desember 2023 (ef veður leyfir). Áætlaður verketími er frá 10:15 og fram eftir degi eða á meðan vinnu stendur. Góð ráð vegna hetavatnsrofs má finna á heimasíðu Norðurorku.