Sæfari fer í slipp

Sæfari
Mynd af vef Akureyrarbæjar
Sæfari
Mynd af vef Akureyrarbæjar

Grímseyjarferjan Sæfari fer í slipp þann 19.janúar n.k.

Ekki hefur verið gefin tímasetning á hvenær Sæfari kemur til baka, en áætlað er að vinna taki skemmri tíma en var í haust.

Mun Sæfari því ekki koma til Hríseyjar á þeim tíma og hefur það áhrif á flutningsgetu á stærri og þyngri hlutum til eyjarinnar.