Þorrablót 2023

Nýtt ár er gengið í garð og þar sem árið 2024 er rímspillisár er þorrablót Hríseyinga haldið laugardaginn 3.febrúar! 

Nefndin lofar miklu fjöri og hefur undanfarið ár boðið upp á ótal atriði sem gætu verið tekin fyrir. 

Það vill ekkert mannsbarn missa af þessari veislu!