Tilkynning frá Andey ehf vegna Hríseyjarferjunnar.

1. september tekur gildi vetraráætlun á Hríseyjarferjunni Sævari en þá þarf að panta síðustu ferð á kvöldin  alla daga og fyrstu ferð á laugardagsmorgnum (kl 07:00) og fyrstu ferð á sunnudagsmorgnum (kl 09:00).
Panta þarf fyrir kl 21:30.