Veðurviðvörun

 

Það er skammt milli storma! 

Á morgun, sunnudaginn 9.október, hefur veðurstofa gefið út rauða veðurviðvörun á okkar landssvæði. 

Við hvetjum alla til þess að huga að lausamunum, festa niður það sem gæti farið af stað og svo halda sig bara heima í huggulegheitum.