Veðurviðvörun

Fjölskyldustundin sem auglýst var í Hríseyjarkirkju klukkan 14:00 í dag fellur niður!

 

Björgunarsveit Hríseyjar biður alla að ganga frá lausamunum og fara varlega.

 

Það stoppar hinsvegar ekkert íþróttir fyrir fullorðna og verða þær á sínum tíma í dag í Íþróttamiðstöðinni!