Viltu gerast hluthafi að Hríseyjarbúðinni ehf ?

Skapaðu framtíðina með okkur og styrktu verslun í heimabyggð! Þú getur komið í hóp hluthafa Hríseyjarbúðarinnar ehf til og með nk MÁNUDAG, 30. nóvember. Nú þegar er stórt hlutfall eyjarskeggja og sumarbústaðaeiganda að taka þátt í verkefninu. Þitt framlag, sama hversu stórt eða lítið það er, tryggir störf í eyjunni og að fjölbreytt þjónusta verði áfram til staðar í perlu Eyjafjarðar.
 
Hafðu samband við okkur: hriseyjarbudin@hriseyjarbudin.is, s. 8578892 eða á Facebook Messenger @hriseyjarbudin