19.04.2021
Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í hlutastarf til sumarafleysinga. Unnið er á dag- og helgarvöktum. ATH lengdur umsóknarfrestur til 27. apríl 2021
Lesa meira
01.04.2021
Ljósmyndasýningin “Hríseyingar að störfum” verður opin á opnunartíma Verbúðarinnar 66 um páskana og fram á vor. Minnum á grímuskyldu á Verbúðinni og tveggja metra regluna.
Lesa meira
21.02.2021
Helgina 4. - 6. mars verður Rósa Matt með námskeið í Hrísey, Jóganámskeið í Íþróttamiðstöðinni og Akrýl tækni - Pouring málun.
Lesa meira
18.02.2021
Von er á miklum fjölda gesta norður í dag og um helgina þar sem vetrarfrí er í mörgum grunnskólum landsins. Í Hrísey er mjög rólegt á þessum árstíma en frábært að ganga um þorpið og eyjuna, kíkja í sundlaugina, Hríseyjarbúðina eða Verbúðina 66. Ferjan Sævar gengur milli Hríseyjar og Árskógssand á tveggja tíma fresti allan daginn og má finna áætlunina hér á síðunni sem og verðskrá.
Lesa meira
27.01.2021
Framkvæmdir í Hríseyjarbúðinni í lok janúar - betri búð - þægilegri innkaup - skemmtilegra kaffihorn
Lesa meira
26.01.2021
Verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20:00 í húsi sveitarinnar.
Lesa meira
04.01.2021
Hrísey Seafood óskar eftir starfsfólki í beitningu einnig vantar háseta á Fanney EA 48.
Nánari upplýsingar gefur Óðinn Þ. Baldursson í síma 694 1293.
Lesa meira
04.01.2021
Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir stuðninginn á árinu 2020.
Flugeldasalan verður opin 6. janúar á þrettándanum kl. 16:00 – 20:00 allt á 50% afslætti.
Lesa meira