12.06.2020
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 10. júní sl. að veita allt að tveimur milljónum króna í styrk til Ferðamálafélags Hríseyjar til að gera því kleift að fella niður fjargjöld í Hríseyjarferjuna Sævar í samstarfi við rekstraraðila hennar. Frítt verður í ferjuna frá og með deginum í dag til og með 30. júní nk.
Lesa meira
06.06.2020
Hríseyjarskóli kynnir nýtt kynningarmyndband um skólann
Lesa meira
03.06.2020
Hátíðarhöld í Hrísey á sjómannadaginn 7. júní
Lesa meira
03.06.2020
Ákveðið hefur verið að Hríseyjarhátið 2020 verði ekki haldin. Þar erum við að fylgja fordæmi annara skipuleggjenda og sýna samstöðu og ábyrgð.
Lesa meira
27.05.2020
Þann 3. júní kemur Frumherji til að skoða bíla í Hrísey og koma þeir með 07.00 ferð. Fólk er beðið annað hvort að borga hjá Frumherja á Akureyri eða vera með pening 13.660kr
Skoðunarstaður er Vesturendi à salthúsi
Kveðja Frumherji
Lesa meira
25.05.2020
Opnun um hvítasunnuhelgina
Lesa meira
20.05.2020
Hreinsunardagur verður í Hrísey laugardaginn 23. maí. Mæting kl. 10 við Hríseyjarbúðina. Að hreinsun lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur og ostborgarar á hátíðarsvæðinu.
Lesa meira
19.05.2020
Opið uppstigningardag, 21.05.2020, kl. 13.00 - 16.00
Lesa meira
15.05.2020
Sundlaugar Akureyrarbæjar og Hríseyjar verða opnaðar að nýju mánudaginn 18. maí en líkt og aðrar sundlaugar landsins hafa þær verið lokaðar frá 24. mars vegna Covid-19.
Venjuleg vetraropnun er í gildi.
Lesa meira