31.10.2011
Þriðjudaginn 1. nóvember breytist áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars.Sjá nánar hérÍþróttamiðatöðin í Hrísey verður opin á laugardögum kl. 12.00 - 15.00 frá 1. nóvember. Sjá nánar
Lesa meira
21.09.2011
Nú er hægt að fá harðfiskinn frá Hvammi í verslunum Hagkaupa, Fjarðarkaup, Kosti og víðar.Góðar fréttir fyrir burtflutta, sumarhúsaeigendur og alla sem vilja njóta þess besta á markaðnum.Einnig er hægt að koma við í fiskvinnslunni í Hrísey og kaupa glænýjan fisk.
Lesa meira
13.09.2011
Við ætlum að byrja kl. 15.00 á hátíðarsvæði og hér má sjá hvað við ætlum að gera okkur til gamans.
Lesa meira
31.08.2011
Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar. Sjá hér
Einnig breytist ferjuáætlun Sævars frá 1. september þannig að ferð kl. 23.00 frá Hrísey og kl. 23.20 frá Árskógssandi verður upphringiferð. Sjá hér.
Lesa meira
31.08.2011
Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar. Sjá nánar
Einnig er breyting á áætlun Sævars frá 1. september þannig að ferja kl. 23.00 frá Hrísey og frá Árskógssandi kl. 23.20 er upphringiferð. Sjá nánar
Lesa meira
11.08.2011
Hinn árlegi söfnunar - og skemmtidagur verður með seinni skipunum þetta árið en að þessu sinni er það laugardagurinn 17. september.
Endilega takið daginn frá.
Nánar auglýst síðar.
Lesa meira
30.07.2011
Betra er seint en aldrei, þetta fallega ljóð barst okkur fyrir Fjölskyldu- og skeljahátíðina en fór aldrei inn á vefinn en við bætum úr því núna.
Lovísa María Sigurgeirsdóttir er höfundurinn og færum við henni bestu þakkir fyrir.
Kyrrmynd við hafið
Lesa meira
21.06.2011
Hátíðin byrjar að venju á óvissuferðum fyrir börn og fullorðna á föstudeginum. Skeljahátíðin verður á laugardeginum á milli kl. 13:00 og 15.00 og þar verður í boði skeljasúpa elduð af Friðriki V, íslandsmeistaramótið í skeljakappáti. Söngvarakeppni barna verður á sínum stað, ratleikurinn, kvöldvakan, brekkusöngurinn og varðeldurinn. Sjá dagskrá
Veitingahúsið Brekka opin til kl. 03.00 á laugardaginn. Brekkubandið spilar en bandið skipa Vilhjálmur Guðjónsson, Birgir Sigurjónsson, Ásgeir Guðjónsson og Guðmundur H. Norðdahl.
Lesa meira
09.06.2011
Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi, Akureyri heldur í norður.
Leikföng verða til sýnis í húsi Hákarla Jörundar frá 11. júní - 31. ágúst.
Opið er alla daga frá kl. 13:00 - 17:00
Lesa meira
09.06.2011
Sunnudaginn 12. júní, Hvítasunnudag kl. 14:00 - 17:00, hið rómaða kaffihlaðborði.
Lesa meira