Bára

 

Bára

Bára

Húsið er byggt um 1935 af Jörundi Jóhannessyni.

1936-1953 Jörundar-hús - Jörundur Jóhannesson og fjölskylda. 
1954-1959 Jörundar-hús - Einar Aðalsteinsson og fjölskylda.
1960-1968 Bára - Sigmar Jóhannesson og fjölskylda.
1968-1973 Bára - Gunnhildur Hannessdóttir og börn. 
1974-1978 Bára - Sigurður Jóhannsson og fjölskylda.
1980  Bára - Þorbjörg Grímsdóttir
1982-1992 Bára - Kári Valsson.
1993-1996 Bára - Linda Ásgeirsdóttir, Ómar Hlynsson og börn.
1996-1999 Bára - Tomasz Wojtowicz og Lidia Elwira Riemel.
2000 - Jörundarhús - Hildur Jónsdóttir og Sigmundur K. Ríkarðsson.

Húsið stendur við Austurveg og er númer 10. Séra Kári Valsson lét klæða húsið að utan og nefndi hann það Skjöldu en járnið á húsinu er í ungversku fánalitunum. Sagði hann frá því þannig að þetta hefði verið ódýrasta klæðningin.