Sólbakki

 

Sólbakki

 

Sólbakki

Húsið er byggt um 1935 af Árna Sigurðssyni.

Húsið nefnist:
1940 - Baldvins-hús Bergssonar - Baldvin Bergsson og fjölskylda
1950 - Sólbakki - Áslaugur Jóhannesson, móðir og bróðir
1960 - Sólbakki - Áslaugur Jóhannesson og fjölskylda
1970 - Norðurvegur 10 - Áslaugur Jóhannesson og fjölskylda
2019 - Guðbjörg Guðjónsdóttir.

Húsið var byggt fyrir Baldvin Bergsson.
Á fyrstu árunum var skóvinnustofa í kjallara hússins í smátíma var þar bakarí, síðan verslun og pöntunarfélag.
Húsið var stækkað um nær helming árið 1973.