Frisbígolf

Sumarið 2014 var settur upp flottur 9 körfu völlur í Hrísey á frábærum stað í skógræktinni með upphafsteig við gamla skólann.

Tveir teigar eru á hverri braut sem gerir völlinn hentugan fyrir byrjendur sem og lengra komna.