Hrísey er einstök í sinni röð, sannkölluð perla Eyjafjarðar. Þar er mannlífið blómlegt, útsýni stórfenglegt um allan fjörðinn og fuglalíf fjölskrúðugt.
Í dag stóð Kvenfélag Hríseyjar fyrir hópgöngu í tilefni af Kvennaverkfalli. Rúmlega 30 konur og stuðningsmenn þeirra söfnuðust saman við Hríseyjarbúðina kl. 11.15. Dröfn Teitsdóttir, gjaldkeri Kvenfélagsins og einn af skipuleggjendum viðburðarins sag...