Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey er staðsett í Hlein.

Skrifstofa þjónustufulltrúa í Hrísey er tímabundið lokuð. Hægt er að hafa samband  við Guðrúnu Þorbjarnardóttur ef ykkur vantar ferjumiða. 

Sími: 466 1762

Tölvupóstur: gudrun.thorbjarnardottir@akureyri.is