Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey er staðsett í Hlein.
Opnunartími skrifstofunnar er breytilegur í mars vegna fæðingarorlofs starfsmanns, opið verður á miðvikudögum  kl. 09:00-13:00

Nýr starfsmaður skrifstofunnar er Ingibjörg Zophoníasdóttir, netfang ingibjorgz@akureyri.is 

Sími 466 1762