Hús Hákarla Jörundar

Í elsta húsi Hríseyjar, húsi Hákarla-Jörundar, hefur verið komið upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. Húsið hefur verið gert upp og fært í upprunalegt horf.

Þar rekur Ferðamálafélag Hríseyjar upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.