Fréttir

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Opið verður á morgun laugardag 14. janúar kl. 16:00 - 18:00 Vegna jarðarfarar.
Lesa meira

Miðar á þorrablót 2015

Miðar verða afhentir gegn greiðslu fimmtudaginn 12.febrúar kl. 17:00 - 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Minnum á reikning þorrablótsnefndar 1177 - 05  - 271 kt. 530313-1150.Athugið að ekki verður sala á drykkjum á ballinu en gos fylgir með hverjum miða á matinn. Nefndin
Lesa meira

Þorrablót 2015.

Minnum á skráningu á þorrablót frestur til föstudagsins 6. febrúar. Verð:Matur og ball kr.  7.500 Matur kr. 6.500Ball kr. 2.500. Miðapantanir eftir kl 15:00 hjá: Guðrúnu Þorbjarnardóttur 692-4910. Kristínu Björk Ingólfsdóttur 866-9490/466-3017.Þórunni Arnórsdóttur 891-7929/466-1709.Vinsamlega pantið miða fyrir föstudaginn 6. febrúar og greiðið inn á reikning 1177-05-271 kt. 530313-1150.
Lesa meira

Febrúargrautur

Vinsamlega athugið að febrúargrauturinn verður á þorrablótsdaginn 14. febrúar en ekki fyrsta laugardag eins og venjan er.
Lesa meira

Brekka Hrísey

2ja manna herbergi á frábæru verði - hægt að panta með því að hringja í síma 891-9614:Tilboð á gistingu yfir þorrablótshelgina 13. - 15. febrúar.31. jan Pub Quiz kl 21:00 - þema kvöldsins er léttar og skemmtilegar spurningar13. febrúar Pub Quiz kl. 21:00 - upphitun fyrir þorrablót 7. mars - konukvöld á Brekku.. góður matur og skemmtidagskrá  21. mars - karlakvöld á Brekku.. góður matur og skemmtidagskrá
Lesa meira

Þorrablót 2015.

Árlegt þorrablót Hríseyinga verður haldið laugardaginn 14. febrúar í Íþróttamiðstöðinni. Borðhald hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30. Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hljómsveitinni  SOS. Verð:Matur og ball kr.  7.500 Matur kr. 6.500Ball kr. 2.500. Miðapantanir eftir kl 15:00 hjá: Guðrúnu Þorbjarnardóttur 692-4910. Kristínu Björk Ingólfsdóttur 866-9490/466-3017.Þórunni Arnórsdóttur 891-7929/466-1709.Vinsamlega pantið miða fyrir föstudaginn 6. febrúar og greiðið inn á reikning 1177-05-271 kt. 530313-1150.
Lesa meira

Dagatal ungmennafélagsins Narfa 2015

Ungmennafélagið Narfi í Hrísey hefur til sölu dagatal fyrir árið 2015, en fyrsta upplag seldist upp. Dagatalið er í A4 stærð, gormað og með gati til að hengja upp á vegg. Það inniheldur fallegar myndir frá Hrísey frá 8 ljósmyndurum og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir myndirnar. Verð: 2.500 kr. Getum sent hvert á land sem er, sendingarkostnaður innifalinn. Áhugasamir geta sent tölvupóst á ingolfur@sigfusson.is, með nafni, heimilisfangi og fjölda. Með von um jákvæð viðbrögð og fyrirfram þakkir fyrir stuðninginn.Ungmennafélagið Narfi, Hrísey
Lesa meira

Hríseyjarmynd.

Forsýning / Listamannaspjall / VöfflukaffiLaugardaginn 10. janúar heldur hollenska kvikmyndagerðarkonan Puck Verkade stutta forsýningu á mynd sinni Solitary Company (Afskekktur félagsskapur) í húsi Hákarla Jörundar kl. 17:00 en myndin fjallar um heimsókn listakonunnar til eyjarinnar. Hún var mánuð í Gamla skóla og á þeim tíma tók hún viðtöl við þrjár kynslóðir eyjarskeggja um hug þeirra til Hríseyjar, þau áhrif sem það hefur haft að búa í svo litlu samfélagi og samband þeirra við þögnina.Puck hefur helgað list sína því að kanna hvernig fólk gefur lífi sínu gildi og tilgang. Hún stundar rannsóknir á vettvangi og úr verða videóinnsetningar sem endurspegla sálarlíf fólks, hvernig það byggir upp sjálfsmynd sína og stöðu innan samfélagsins.Nánar um ævintýri Puck í Hrísey: Blog: http://notes.puckverkade.com/Heimasíða: www.puckverkade.com
Lesa meira

Flugeldasala fyrir þrettándann

Opið verður á þriðjudag 6. janúar kl. 15:00 - 18:00
Lesa meira

Áætlun Sævars um jól og áramót

Aðfangadagur og gamlársdagur:Frá Hrísey:  09:00...........Frá Árskógssandi:   09:30                   11:00.......... .............................11:30                   13:00........................................13:30                   16:00........................................16:30
Lesa meira