Hríseyjarhátíð 2025
Garðakaffi: Teddverjar - Hólabraut 2
kl. 15-17
Föstudaginn 11. júlí
Hríseyingar og sumarhúsaeigendur bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa heim í görðunum sínum.
Upplagt er að rölta á milli garðanna og njóta gestrisni og samvista við skemmtilegt fólk í fallegu umhverfi.