Föstudagur - Kaffi í görðum

Hríseyingar og sumarhúsaeigendur bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa í görðunum sínum á föstudegi frá 15-17

Upplagt er að rölta á milli garðanna og njóta gestrisni og samvista við skemmtilegt fólk í fallegu umhverfi.

kl. 15-17
Skoða nánar
kl. 15-17
Skoða nánar

Föstudagur - Óvissuferðir

kl. 18-19

Óvissuferð fyrir 12 ára og yngri í boði Ungmennafélagsins Narfa

Skoða nánar
kl. 19:30-21

Óvissuferð fyrir 13-19 ára í boði Ungmennafélagsins Narfa

Skoða nánar
kl. 22

Þemað í ár er LITRÍKT. Skráning og miðasala verður frá kl. 21 á hátíðarsvæðinu. 20 ára aldurstakmark og miðaverð er 6.000 kr.

Skoða nánar

Laugardagur

Hátíðarsvæðið mun iða af lífi: ærslabelgur, aparóla, rólur, sandkassi, minigolf, panna fótbolti, ringó, fótboltatennis og "instagram traktorinn"!
Skoða nánar
kl. 14-16

Kaffisala Kvenfélags Hríseyjar er ómissandi hluti af Hríseyjarhátíðinni

Skoða nánar
kl. 14-16

Vilt þú vera með bás á markaði á svæðinu? Handverk, matvara eða hvað eina. Áhugasamir hafi samband við Ingólf í síma 866 8190

Skoða nánar
Húlladúllan
Á sviðinu kl. 14

Bráðskemmtileg fjölskylduskemmtun ásamt húllafjörs þar sem við leikum öll saman og lærum flott og skemmtileg húllatrix, bæði fyrir byrjendur og lengra komin.

Leikhópurinn Lotta - Söngvasyrpa
Á sviðinu kl. 15

Tvær ævintýrapersónur koma fram á sviðinu með skemmtilegt atriði úr ævintýraskógi Lottu, atriðið er brot af því besta í gegnum árin og stútfullt af sprelli, söng og fjöri fyrir allan aldur. 

Hrísey Seafood, UMF Narfi og Kvenfélag Hríseyjar eru sérstakir styrktaraðilar atriðisins

Litla kirkjutröppuhlaupið
kl. 16

Reimið á ykkur skóna og skorið á vini og kunningja að hlaupa upp kirkjutröppurnar! Keppt verður í þremur flokkum: barna, unglinga og fullorðins

kl. 17

Hinn geysivinsæli ratleikur Klöppunga klikkar ekki! Mæting fyrir framan sviðið

Skoða nánar
kl. 18

Mæting á bryggjusvæðinu / hjá Gallerí Perlu. Dráttavélaeigendur hvattir til að mæta í hópaksturinn og endilega með kerrur í eftirdragi svo sem flestir komist með

Skoða nánar

Laugardagskvöld

kl. 21

Kvöldvakan verður á sínum stað á sviðinu. Fram koma Hríseyingurinn Heimir Sigurpáll og Húsvíkingurinn Ágúst Þór. Þá munu nemendur úr Hríseyjarskóla sýna atriði úr Litalandi sem þau sýndu á árshátíð skólans í vor. Kynnir verður Siggi Gunnars

Skoða nánar
að kvöldvöku lokinni

Færum okkur yfir í brekkuna þegar kvöldvökunni lýkur þar sem Ágúst Þór Brynjarsson ætlar að leiða brekkusönginn meðan Kiddi Árna fýrar upp í varðeldinum

Skoða nánar
eftir brekkusöng

Höldum áfram fjörinu og endum hátíðina með því að dansa saman fram á nótt

Skoða nánar

Styrkaraðilar

Þökk sé styrktaraðilum hátíðarinnar er frír aðgangur á hátíðina sem styrkja meðal annars skemmtikrafta og listamenn, hljóð- og tæknimál og auglýsingar svo eitthvað sé nefnt!

Akureyrarbær - Landsbankinn - Hrísey Seafood - Ungmennafélagið Narfi - Kvenfélag Hríseyjar - Björgunarsveit Hríseyjar

Hríseyjarbúðin - Verbúðin 66 / Háey ehf - Andey ehf - Guðmar ehf - Narfi Björgvinsson - Eyjasmíði ehf - Addi Tryggva ehf - EB ehf - SNS Málun ehf - Ásgarður Hrísey - Kraka ehf - Wave útgerð ehf - Þróunarfélag Hríseyjar - Bjarki Már Ingólfsson - Eyjaljós ehf

- styrktaraðilalistinn er í vinnslu og eru fleiri styrktarðilar og logo þeirra á leiðinni!

Ef þú eða þitt fyrirtæki viljið styrkja hátíðina, hafið samband á hrisey@hrisey.is

Opnunartímar

Gallerí Perla

Föstudag: 12:30 - 17:00
Laugardag: 12:30 - 17:00
Sunnudag: 12:30 - 17:00

Hús Hákarla Jörundar og Hríseyjarkirkja

Laugardag 14:00-17:00
1.500 kr. aðgangseyrir á safnið

Föstudagur: 12:00 - 20:00
Laugardagur: 12:00 - 24:00
Sunnudagur: 12:30 - 18:00

Nánar á facebook

Föstudagur: frá kl. 12.00
Laugardagur: frá kl. 12.00
Sunnudagur: frá kl. 14.00 - 17.00

Nánar á verbudin66.is

Föstudagur: 10:30 - 19:00
Laugardagur: 10:30 - 17:00
Sunnudagur: 10:30 - 17:00

Nánar á facebook

Hríseyjarferjan Sævar

Ferjan gengur milli Hríseyjar og Árskógssandar á tveggja tíma fresti frá morgni til kvölds. Hægt er að bóka miða fyrirfram á ferjur.is/saevar

Ferjuáætlun
Frá Hrísey Frá Árskógssandi
09:00 09:30
11:00 11:30
13:00 13:30
15:00 15:30
17:00 17:30
19:00 19:30
21:00 21:30
23:00 23:30

 

Sjá nánar á ferjur.is/saevar og hrisey.is/ferjan