Hríseyjarhátíð 2025
Kvöldvaka
kl. 21
Kvöldvakan verður á sínum stað á sviðinu. Fram koma Hríseyingurinn Heimir Sigurpáll og Húsvíkingurinn Ágúst Þór. Þá munu nemendur úr Hríseyjarskóla sýna atriði úr Litalandi sem þau sýndu á árshátíð skólans í vor. Kynnir verður Siggi Gunnars
