Viðburðir á næstunni
29. nóv 16:00
Aðventustund í Hríseyjarkirkju laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.
Aðventustund í Hríseyjarkirkju laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Umsjón sr. Oddur Bjarni. Að lokinni stund verður farið í kirkjugarðinn og kveikt á leiðalýsingu.
7. des 14-17
Jólamarkaður á Verbúðinni 66.
25. des 14:00
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00, sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður sér um hljóðfæraleikinn.
31. des 20:30-21:30
Áramótabrenna í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlarskvöld.
Kveikt verður í áramótabrennunni í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlárskvöld.

