Viðburðir á næstunni

29. nóv

Jólahlaðborð á Verbúðinni 66 2025

Jólahlaðborð 29. nóvember og 6. desember.
29. nóv 16:00

Aðventustund í Hríseyjarkirkju laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.

Aðventustund í Hríseyjarkirkju laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Umsjón sr. Oddur Bjarni. Að lokinni stund verður farið í kirkjugarðinn og kveikt á leiðalýsingu.
25. des 14:00

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00, sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður sér um hljóðfæraleikinn.
31. des 20:30-21:30

Áramótabrenna í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlarskvöld.

Kveikt verður í áramótabrennunni í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlárskvöld.
7. feb

Þorrablót

Þá er hægt að taka þessa helgi frá, það klikkar ekki þorrablót í Hrísey.
19. jún

Hinsegin Hrísey 2026

Hinsegin dagar 2026 verða á sínum stað. Takið helgina frá
10. júl

Hríseyjarhátíð 2026

Hríseyjarhátíð 2026 að venju aðra helgina í júlí.
14. ágú

Danshátíðin í Hrísey 2026

Danshátíðin verður á sínum stað 2026.